Um bílasöluna

Um bílasöluna

Litla bílasalan var stofnuð árið 1991 og var hún til húsa í Skeifunni 11b í Reykjavík. Stofnendur voru Sævar Baldursson og Jón Garðarsson, ráku þeir bílasöluna í 1 ár. Árið 1992 urðu eigendaskipti á Litlu bílasölunni, Sveinbjörn Sveinsson keypti Litlu bílasöluna í september 1992. Í apríl 1995 flytur síðan Litla bílasalan starfsemi sína að Skógarhlíð 10 Reykjavík. Um áramótin 1998 tekur Stefán Þór Sveinbjörnsson (sonur Sveinbjörns) við rekstri Litlu bílasölunnar og rekur hana í dag. Í maí 1999 flutti bílasalan að Funahöfða 1 í Reykjavík.

Þann 11. júní 2005 flutti bílasalan á nýtt og mun stærra svæði í Bílakjarnanum að Eirhöfða. Þar er tæplega 400fm innisalur og útistæði fyrir 130 bíla.

Starfsmenn

Stefán Þ. Sveinbjörnsson

Löggiltur bifreiðasali

stefan@litla.is

IMG_0105_1

Helgi H. Hansson

Söluráðgjafi

helgi@litla.is

doddi-2

Þórður Gunnarsson

Söluráðgjafi

doddi@litla.is

Rekstraraðili bílasölunnar

Litla bílasalan ehf. · Eirhöfða 11 · IS110 Reykjavík
kt. 5809861109 · vsknr. 96361
Sími 587 7777 · Veffang litla.is · Netfang litla@litla.is
Félagið er einkahlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt starfsleyfi útgefnu af Sýslumanninum í Reykjavík.

Verðskrá

Sölulaun eru 3,9% + vsk. af söluandvirði ökutækis. Lágmarkssölulaun eru 78.500 kr. m/vsk.

Staðsetning